Nýtt fræðsluefni - öruggt flug

Freyja flugkennari - Sunny Swift

23.2.2018

Flugöryggisstofnun Evrópu (EASA) hefur nú útbúið nýtt fræðsluefni fyrir einkaflugmenn með það að markmiði að auka öryggi, leiðbeina og miðla góðum ráðum. Í hverjum mánuði mun birtist ný myndasaga þar sem hún Freyja, 32 ára flugkennari hjá EASA, mun fræða okkur um öruggt flug. Sögurnar eru aðgengilegar á íslensku og ensku og munum við setja þær inn á svæði Freyju flugkennara á vef Samgöngustofu.

Fyrsta sagan er komin út og fjallar hún um viðvörunarljós eldsneytis - íslenska /  Fuel caution light - English.

Tengill á síðu um fræðsluefni (Freyja flugkennari) frá Flugöryggisstofnun Evrópu (EASA)  fyrir einkaflugmenn með það að markmiði að auka öryggi, leiðbeina og miðla góðum ráðum .