Réttindi farþega þegar flug raskast vegna veðurs

19.1.2015

Í morgun hefur veður verið slæmt á suðvesturhorni landsins og hefur því orðið töluverð röskun á flugi frá landinu. Í því samhengi er rétt að benda fólki á upplýsingar um réttindi farþega þegar flugi er aflýst eða seinkað vegna veðurs, en þær er að finna á vefsíðu Samgöngustofu.