Skipulagsreglur fyrir Keflavíkurflugvöll staðfestar

23.9.2020

Samgönguráðherra hefur samþykkt skipulagsreglur fyrir Keflavíkurflugvöll og öðlast þær gildi við birtingu í Lögbirtingablaðinu í dag, miðvikudaginn 23. september. Reglurnar og uppdrætti má sjá hér að neðan.

Uppkast að reglunum var kynnt á tímabilinu 19. júní til 13. september 2019.

Skipulagsreglur Keflavíkurflugvallar (PDF)
Keflavíkurflugvöllur – skipulagsreglur – uppdráttur (PDF)