Staða forstjóra

18.6.2019

Eins og fram kom í frétt á vef samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins hinn 3. júní sl., hefur ráðherra skipað Jón Gunnar Jónsson forstjóra Samgöngustofu frá og með 6. ágúst nk.

Þórólfur Árnason, fv. forstjóri Samgöngustofu óskaði eftir námsleyfi frá
7. júní og út skipunartíma sinn. Settur forstjóri til 6. ágúst er Halla Sigrún Siguðardóttir, framkvæmdastjóri samhæfingarsviðs Samgöngustofu.