Uppfærðar upplýsingar um réttindi flugfarþega

5.8.2021

Á tímum heimsfaraldurs hefur mikið reynt á réttindi flugfarþega sem skilgreind eru í ESB reglugerð 261/2004, sbr. 1048/2012.

Evrópusambandið gaf fljótlega út leiðbeiningar um túlkun og framkvæmd reglugerðarinnar. Nú hafa upplýsingarnar verið uppfærðar með aðgengilegum hætti í formi spurninga og svara sem finna má hér.

Sjá einnig upplýsingasíðu Samgöngustofu um réttindi flugfarþega .