Siglingafréttir
Undirrituð áætlun um viðbrögð við bráðamengun utan hafna og notkun skipaafdrepa
Í vikunni var undirrituð áætlun um viðbrögð við bráðamengun utan hafna og notkun skipaafdrepa. Áætlunin fjallar um hvernig eigi að bregðast á við þegar óhöpp verða á sjó er varða skip í efnahagslögsögu Íslands sem ógna siglingaöryggi eða hætta er á að valdi umhverfisstjóni.
Lesa meiraEfnaflutningaskipið ORATANK sett í farbann
Við hafnarríkiseftirlit 15. maí var flutningaskipið m/s ORATANK, IMO nr. 9336713, sett í farbann. Skipið sem skráð er í Danmörku er undir eftirliti DNV, var smíðað árið 2005 og er 3691 brúttótonn að stærð. Útgerð skipsins er Simonsen MH. Að viðgerðunum loknum var farbanni aflétt.
Lesa meiraNýr vefur Samgöngustofu
Nýr vefur Samgöngustofu hefur nú litið dagsins ljós. Markmiðið er að hann sé sem aðgengilegastur fyrir viðskiptavini stofnunarinnar.
Lesa meira