Fulltrúar stjórnvalda í Namibíu heimsóttu Samgöngustofu - 29.9.2014

Fulltrúar stjórnvalda í Namibíu eru staddir hér á landi til að kynna sér eitt og annað er varðar skipulag íslenskrar stjórnsýslu. Í morgun, 29. september, heimsóttu þeir Samgöngustofu í þeim tilgangi að skoða einkum eftirlit með skipum, menntun og þjálfun sjómanna og ýmislegt annað er viðkemur verkefnum stofnunarinnar er varðar siglingamál. Lesa meira

Fyrsti fundur fagráðs um siglingamál - 24.9.2014

Í dag, 24. september, var haldinn hjá Samgöngustofu fyrsti fundur fagráðs um siglingamál, en það er vettvangur samráðs og upplýsingaskipta.

Lesa meira

Lokun vegna flutninga Samgöngustofu - 12.9.2014

Í dag, föstudaginn 12. september kl.14.00, lokar Samgöngustofa tímabundið vegna flutninga. Við opnum aftur í nýjum höfuðstöðvum í Ármúla 2, á horni Háaleitisbrautar og Ármúla, þriðjudagsmorguninn 16. september kl.9:00.

Lesa meira

Samgöngustofa flytur - 11.9.2014

Þann 15. september munu starfsstöðvar Samgöngustofu á höfuðborgarsvæðinu flytja í nýtt, sameiginlegt húsnæði á horni Háaleitisbrautar og Ármúla.

Lesa meira