Norðurlandafundur um siglingavernd - 22.10.2014

Dagana 3. – 5. september síðastliðinn var haldinn Norðurlandafundur um siglingavernd í Reykjavík, en fundinn sátu fulltrúar Noregs, Danmerkur, Svíþjóðar, Finnlands, Færeyja og Íslands. Þau Ágústa Ragna Jónsdóttir og Stefán Alfreðsson, starfsmenn Samgöngustofu, sátu fundinn fyrir hönd Íslands.

Lesa meira