Ný þjónustudeild hjá Samgöngustofu - 30.3.2015

Í tengslum við skipulagsbreytingar hjá Samgöngustofu er nú verið að setja á laggirnar nýja þjónustudeild á rekstrarsviði. Markmiðið er að þessar breytingar gerist hratt og muni bæta þjónustu við viðskiptavini stofnunarinnar. Til skamms tíma má þó ef til vill búast við einhverjum afgreiðslutöfum á meðan tilflutningar innanhúss og samræming verkferla stendur yfir.

Lesa meira

Skipulagsbreytingar hjá Samgöngustofu - 25.3.2015

Fjárheimildir í fjárlögum ársins 2015 til reksturs Samgöngustofu eru þrengri en áður hafði verið gert ráð fyrir. Við því hefur verið brugðist með skipulagsbreytingum innan Samgöngustofu, nýju skipuriti sem miðar að hagræðingu, aukinni samhæfingu og áherslu á enn betri nýtingu mannauðs og verkferla. 

Lesa meira

Olíu- og sorpdagbækur til Umhverfisstofnunar - 19.3.2015

Umhverfisstofnun hefur tekið við útgáfu og dreifingu Olíu- og Sorpdagbóka

Lesa meira

Vegna atviks hjá Samgöngustofu fimmtudaginn 12. mars - 13.3.2015

Eftir lokun afgreiðslu í gær varð atvik hjá Samgöngustofu sem nokkuð hefur verið fjallað um í fréttamiðlum. Stofnunin fjallar ekki opinberlega um mál sem varða einstaka viðskiptavini eða starfsmenn en þó skal staðfest að atvikið verður kært og hefur lögreglan málið í sínum höndum. Lesa meira

Breyting í framkvæmdastjórn - 5.3.2015

Ólafur J. Briem hefur beðist lausnar frá stjórnunarskyldum sínum sem framkvæmdastjóri siglingasviðs Samgöngustofu frá og með deginum í dag, 5. mars 2015.

Lesa meira

Nýjar reglur um þjálfun farmanna í heimskautasiglingum - 2.3.2015

Á fundi undirnefndar Alþjóða siglingamálastofnunarinnar, IMO, um menntun og þjálfun (HTW) sem haldinn var nýlega í London voru samþykktar auknar kröfur um menntun, þjálfun og skírteini skipstjórnarmanna farskipa sem sigla á heimskautasvæðum.

Lesa meira