Viðskiptavinir athugið - 15.6.2015

Samgöngustofa styður jafnrétti og því verður stofnunin lokuð frá kl. 12 á hádegi, föstudaginn 19. júní, í tilefni af aldarafmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi.

Lesa meira

Könnun um öryggi og hagi sjómanna - 10.6.2015

Samgöngustofa fékk Gallup til að gera könnun um líðan og öryggi sjómanna í þeim tilgangi að nýta niðurstöðurnar til úrbóta. Meðal þess sem fram kemur er að undirmenn á skipum telja að öryggismálum sé ábótavant og það skorti fræðslu og kynningu fyrir nýliða. Hins vegar meta sjómenn heilsufar sitt almennt gott og eru ánægðir í starfi.

Lesa meira