Flutningaskipið m/s Basic Princess í farbann - 21.8.2015

Við hafnarríkiseftirlit í Straumsvík 17. ágúst var flutningaskipið m/s Basic Princess sem skráð er í Panama, sett í farbann.  Að viðgerð lokinni 20.08.2015 var farbanni aflétt.

Lesa meira