Breyting á heilbrigðiskröfum farmanna á farþega- og flutningaskipum - 14.10.2016

Frá og með 1. janúar 2017 verða heilbrigðisvottorð farmanna aðeins gefin út af læknum sem hafa fengið viðurkenningu Samgöngustofu.

Lesa meira