Skylda til öryggisfræðslu - 21.11.2017

Undanfarin ár hafa sjómenn getað fengið frest, allt að tvisvar sinnum, frá því að sækja námskeið í öryggisfræðslu. Frá og með 1. janúar 2018 verður slíkur frestur aðeins veittur einu sinni og mun hann gilda í allt að 3 mánuði.

Lesa meira

Hægt að gera athugasemdir við Evróputilskipun - 10.11.2017

Nú er mögulegt að koma á framfæri við Evrópusambandið athugasemdum við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins um formsatriði við skýrslugjöf við komur og brottfarir skipa. 

Lesa meira