Afgreiðslutími um hátíðirnar - 18.12.2018

Á aðfangadag og gamlársdag verður lokað hjá Samgöngustofu. Afgreiðslutími á virkum dögum milli jóla og nýárs verður með venjubundnum hætti. 

Lesa meira

Staðfesting IMO - 7.12.2018

IMO staðfestir að Ísland uppfylli áfram kröfur STCW-samþykktarinnar sem varðar menntun, þjálfun, skírteini og vaktstöðu farmanna

Lesa meira

Fjordvik kyrrsett - 13.11.2018

Flutningaskipið Fjordvik, sem strandaði í Helguvík aðfaranótt laugardagsins 10. nóvember sl., hefur formlega verið kyrrsett. Hafnarríkisskoðun mun ekki ljúka fyrr en nauðsynlegar lagfæringar hafa verið gerðar

Lesa meira

Framtak ársins 2018 - 17.10.2018

Umhverfisdagur atvinnulífsins var haldinn í Hörpu í dag. Um árlegan viðburð er að ræða en að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu. Á fundinum voru veitt umhverfisverðlaun atvinnulífsins. 

Lesa meira

Alþjóðadagur siglinga haldinn hátíðlegur - 17.10.2018

Í tilefni af alþjóðadegi siglinga hefur Alþjóðasiglingamálastofnunin minnt á árangur undanfarinna áratuga á sviði siglingaöryggis og brýn viðfangsefni framtíðarinnar

Lesa meira

Þjónustuskipið Sif kyrrsett - 8.10.2018

Við hafnarríkisskoðun á M/V Sif á Eskifirði 5. október sl., voru gerðar athugasemdir við útrunnin skráningarskírteini. Var skipið kyrrsett af þeim sökum

Lesa meira

Framtíð siglinga - 20.9.2018

Í tilefni afmælis Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) standa Siglingaráð og Samgöngustofa að ráðstefnunni „Arfleifð okkar – betri skip og rekstur fyrir bjartari framtíð“ í Sjómannaskólanum fimmtudaginn 27. september nk. kl. 13-17. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Lesa meira

Fræðsluferð til Finnlands - 31.8.2018

Dagana 6.-7. september nk. ætlar starfsfólk Samgöngustofu í fræðsluferð til systurstofnunarinnar Trafi í Finnlandi. Afgreiðslutími hjá Samgöngustofu verður venjubundinn þessa tvo daga, en þó má gera ráð fyrir takmarkaðri þjónustu.

Lesa meira

Hermann Guðjónsson kveður - 24.8.2018

Hermann Guðjónsson, fyrrum forstjóri Samgöngustofu, hefur nú lokið tæplega 40 ára starfsferli á sviði öryggis sjófarenda. 

Lesa meira

Um heimildir RIB-báta - 3.8.2018

Að gefnu tilefni áréttar Samgöngustofa að ekki er heimilt að flytja farþega á milli staða á svokölluðum RIB-bátum og það samrýmist ekki farþegaleyfi sem um þá gilda. Heimildir þessara báta einskorðast við útsýnis- og skoðunarferðir.

Lesa meira

Tækifæri til umsagna - 31.7.2018

Í samráðsgátt Stjórnarráðsins má nú finna drög að nýjum eða breyttum reglugerðum sem varða siglingar með ýmsum hætti.

Lesa meira

Tímabundin lokun Ármúla vegna framkvæmda - 24.7.2018

Framkvæmdir eru fyrirhugaðar í Ármúla þegar Veitur og Reykjavíkurborg endurnýja hitaveitulagnir, götulýsingar og gangstéttar. Frá 26. júlí - 20. ágúst 2018 verður gatan því lokuð fyrir akstri milli Háaleitisbrautar og Hallarmúla.

Lesa meira

Drög að samgönguáætlun 2019-2033 - 4.7.2018

Drög að samgönguáætlun 2019-2033, ásamt umhverfismati að tillögunni, liggja frammi til kynningar og athugasemda

Lesa meira

Samgönguþing 2018 - 19.6.2018

Skráning stendur yfir á samgönguþing sem verður haldið fimmtudaginn 21. júní nk. í Súlnasal Hótel Sögu kl. 13-17

Lesa meira

Lokum snemma á föstudaginn - 18.6.2018

Áfram Ísland!

Lesa meira

Starfsdagur Samgöngustofu föstudaginn 25. maí - 22.5.2018

Vegna starfsdags Samgöngustofu, föstudaginn 25. maí, verður þann dag frá kl. 11:30 aðeins opið í móttökuveri. Bent er á að Mitt svæði er opið allan sólarhringinn, en þar má sinna umsýslu ökutækja

Lesa meira

Styrkir til hugvitsmanna - 24.4.2018

Ár hvert veitir Samgöngustofa styrk/styrki til ýmissa rannsóknarverkefna sem tengjast öryggi skipa, atvinnu sjómanna, farþega og búnaðar um borð í skipum sem og verkefna sem snúa að heilsusamlegu umhverfi sjófarenda. 

Lesa meira

Króatía viðurkennir íslensk skemmtibátaskírteini - 9.4.2018

Samgöngustofa fór þess á leit fyrir nokkru við siglingayfirvöld í Króatíu að íslensk skemmtibátaskírteini yrðu viðurkennd. Í kjölfarið voru tilskilin gögn send til Króatíu til skoðunar og var beiðnin samþykkt.

Lesa meira

Flutningaskipið Nordfjord kyrrsett - 8.3.2018

Við hafnarríkisskoðun á M/V Nordfjord í Reykjavík þann 7. mars sl.  voru gerðar nokkrar athugasemdir, m.a. vegna óvirks neyðar- og mengunarvarnarbúnaðar. 

Lesa meira

Rannsóknir í þágu umhverfis - 2.2.2018

Hjá Samgöngustofu er unnið að rannsóknum í þágu umhverfisins. Nýlega hafa verið gefnar út tvær skýrslur um lífdísil og afgashreinsun í þágu íslenska fiskiskipaflotans.

Lesa meira

Engin banaslys á sjó eða í flugi - 10.1.2018

Á árinu 2017 urðu hvorki banaslys meðal íslenskra sjómanna né í flugi. Þennan góða árangur má þakka mörgum þáttum, ekki síst vaxandi vitund um öryggi í samgöngum.

Lesa meira