Engin banaslys á sjó eða í flugi - 10.1.2018

Á árinu 2017 urðu hvorki banaslys meðal íslenskra sjómanna né í flugi. Þennan góða árangur má þakka mörgum þáttum, ekki síst vaxandi vitund um öryggi í samgöngum.

Lesa meira