Flutningaskipið Nordfjord kyrrsett - 8.3.2018

Við hafnarríkisskoðun á M/V Nordfjord í Reykjavík þann 7. mars sl.  voru gerðar nokkrar athugasemdir, m.a. vegna óvirks neyðar- og mengunarvarnarbúnaðar. 

Lesa meira