Siglingafréttir
Styrkir til hugvitsmanna
Ár hvert veitir Samgöngustofa styrk/styrki til ýmissa rannsóknarverkefna sem tengjast öryggi skipa, atvinnu sjómanna, farþega og búnaðar um borð í skipum sem og verkefna sem snúa að heilsusamlegu umhverfi sjófarenda.
Lesa meiraKróatía viðurkennir íslensk skemmtibátaskírteini
Samgöngustofa fór þess á leit fyrir nokkru við siglingayfirvöld í Króatíu að íslensk skemmtibátaskírteini yrðu viðurkennd. Í kjölfarið voru tilskilin gögn send til Króatíu til skoðunar og var beiðnin samþykkt.
Lesa meira