Framtak ársins 2018 - 17.10.2018

Umhverfisdagur atvinnulífsins var haldinn í Hörpu í dag. Um árlegan viðburð er að ræða en að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu. Á fundinum voru veitt umhverfisverðlaun atvinnulífsins. 

Lesa meira

Alþjóðadagur siglinga haldinn hátíðlegur - 17.10.2018

Í tilefni af alþjóðadegi siglinga hefur Alþjóðasiglingamálastofnunin minnt á árangur undanfarinna áratuga á sviði siglingaöryggis og brýn viðfangsefni framtíðarinnar

Lesa meira

Þjónustuskipið Sif kyrrsett - 8.10.2018

Við hafnarríkisskoðun á M/V Sif á Eskifirði 5. október sl., voru gerðar athugasemdir við útrunnin skráningarskírteini. Var skipið kyrrsett af þeim sökum

Lesa meira