Siglingafréttir
Fjordvik kyrrsett
Flutningaskipið Fjordvik, sem strandaði í Helguvík aðfaranótt laugardagsins 10. nóvember sl., hefur formlega verið kyrrsett. Hafnarríkisskoðun mun ekki ljúka fyrr en nauðsynlegar lagfæringar hafa verið gerðar
Lesa meira