Siglingafréttir
Afgreiðslutími um hátíðirnar
Á aðfangadag og gamlársdag verður lokað hjá Samgöngustofu. Afgreiðslutími á virkum dögum milli jóla og nýárs verður með venjubundnum hætti.
Lesa meiraStaðfesting IMO
IMO staðfestir að Ísland uppfylli áfram kröfur STCW-samþykktarinnar sem varðar menntun, þjálfun, skírteini og vaktstöðu farmanna
Lesa meira