Styrkir til hugvitsmanna - 17.4.2019

Ár hvert veitir Samgöngustofa styrk/styrki til ýmissa rannsóknarverkefna sem tengjast öryggi skipa, atvinnu sjómanna, farþega og búnaðar um borð í skipum sem og verkefna sem snúa að heilsusamlegu umhverfi sjófarenda.

Lesa meira

Einstakt hugrekki til sjós - 2.4.2019

Alþjóðasiglingamálastofnunin (IMO) leitar eftir tilnefningum til verðlauna fyrir einstakt hugrekki til sjós.

Lesa meira