Siglingafréttir
Heildarúttekt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar
Í þessari viku hefur staðið yfir heildarúttekt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar IMO á siglingamálum á Íslandi m.t.t. framkvæmdar Íslands á sex alþjóðasamþykktum IMO sem við erum aðilar að.
Lesa meiraÁrlegur aðalfundur Paris MoU
Árlegur aðalfundur Paris MoU (Parísarsamkomulagið um hafnarríkiseftirlit) fór fram í Pétursborg í Rússlandi í síðustu viku.
Lesa meiraGátlisti fyrir strandveiðar
Nú þegar strandveiðitímabilið er hafið er vert að minna á gátlista sem Samgöngustofa og Siglingaráð hafa útbúið.
Lesa meira