Nýr Herjólfur - 18.6.2019

Samgöngustofa óskar Vestmannaeyingum og landsmönnum öllum innilega til hamingju með nýjan Herjólf

Lesa meira

Staða forstjóra - 18.6.2019

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað Jón Gunnar Jónsson forstjóra Samgöngustofu frá og með 6. ágúst nk. Settur forstjóri til þess tíma er Halla Sigrún Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri

Lesa meira

Ísland gegnir formennsku í „Arctic Shipping Best Practice Information Forum“ - 7.6.2019

Þriðji fundur Arctic Shipping Best Practice Information Forum vinnuhópsins fór fram í London í vikunni. Sverrir Konráðsson, fagstjóri í siglingamálum og þýðingum hjá Samgöngustofu, gegnir formennsku vinnuhópsins 2019-2021 samhliða formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu (e. Arctic Council).

Lesa meira

Framkvæmdastjóri Siglingaöryggisstofnunar Evrópu (EMSA) í heimsókn á Íslandi - 6.6.2019

Framkvæmdastjóri Siglingaöryggisstofnunar Evrópu (EMSA ), Maja Markovčić Kostelac, heimsótti Samgöngustofu í vikunni og kynnti sér starfsemina. Hún var hér á landi til þess að kynna sér reynsluna af mannlausu loftfari sem Landhelgisgæslan hefur verið með í notkun og gert er út frá Egilsstaðaflugvelli. 

Lesa meira