Leiðbeiningar fyrir stjórnendur farþegaskipa - 1.7.2019

Samgöngustofa, Umhverfisstofnun og Landhelgisgæsla Íslands hafa gefið út leiðbeiningar fyrir stjórnendur farþegaskipa sem koma til Íslands. Í leiðbeiningunum er að finna yfirlit yfir ákvæði í íslenskri löggjöf sem gilda um siglingar farþegaskipa við Ísland og varða siglingaöryggi, mengunarvarnir og náttúruvernd.

Lesa meira