Siglingafréttir
Nýr forstjóri Samgöngustofu
Jón Gunnar Jónsson hóf í dag störf sem forstjóri Samgöngustofu.
Lesa meiraHeilræði fyrir helgina
Nú er verslunarmannahelgin framundan og má búast við mikilli umferð um landið og til þess verða notuð margskonar samgöngutæki á lofti, láði og legi. Starfsfólk Samgöngustofu mun standa vaktina um helgina og miðla upplýsingum og heilræðum varðandi umferðina í fjölmiðlum.
Lesa meira