LED-ljós um borð í skipum og bátum
Að gefnu tilefni hefur Samgöngustofa gefið út dreifibréf um hvaða hættur geta stafað af LED-ljósum og búnaði þeirra um borð í skipum og bátum.
Lesa meiraAlmenn afgreiðsla lokuð
Samgöngustofa áréttar að vegna COVID-19 faraldursins er afgreiðsla Samgöngustofu lokuð. Veitt er þjónusta í gegnum síma, netspjall og tölvupóst. Bent er á Mitt svæði þar sem hægt er að ganga frá eigendaskiptum ökutækja.
Lesa meiraHvað finnst þér um vefinn okkar?
Taktu þátt í netkönnun um vefinn okkar - tekur aðeins 3-5 mínútur.
Lesa meiraFréttatilkynning frá Paris MoU
Vakin er athygli á fréttatilkynningu frá Paris MoU (Parísarsamkomulagið um hafnarríkiseftirlit). Í tilkynningunni er útlistað hvernig PMoU mun haga sínum verkefnum á tímum COVID-19 og þeim takmörkunum sem ástandið setur.
Lesa meiraRáðstafanir varðandi skipsskírteini og skoðanir vegna COVID-19
Hér er lýst ráðstöfunum Samgöngustofu varðandi skipsskírteini og skoðanir í þeirri stöðu, sem hefur skapast vegna COVID-19. Rétt er að taka fram að gildandi samkomubann nær ekki til skipa.
Lesa meiraAtvinnuréttindi sjófarenda á meðan COVID-19 faraldurinn stendur yfir
Á meðan Covid-19 faraldur stendur yfir tekur Samgöngustofa við rafrænum umsóknum um atvinnuskírteini sjómanna og afgreiðir fullnægjandi umsóknir. Öll skírteini eru send í pósti, ekki er í boði að sækja skírteini til Samgöngustofu. Í ljósi ástandsins veitir Samgöngustofa framlengingu á gildistíma atvinnuskírteina og vottorða. Nánari upplýsingar í þessari frétt.
Lesa meiraVegna lokunar Slysavarnarskóla sjómanna
Samkvæmt ákvörðun stjórnvalda um samkomubann vegna COVID-19 veirunnar er Slysavarnaskóli sjómanna lokaður tímabundið.
Lesa meiraLeiðbeiningar til framlínustarfsmanna vegna COVID-19
Landlæknisembættið hefur gefið út leiðbeiningar til framlínustarfsmanna vegna COVID-19 faraldursins. Um er að ræða leiðbeiningar um þrif á vinnustöðum og farartækjum til fólksflutninga.
Lesa meiraReglugerð um takmarkanir fyrir ferðamenn utan Schengen
Dómsmálaráðherra kynnti þann 20. mars 2020 í ríkisstjórn reglugerð sem gefin var út síðar sama dag. Með henni verður útlendingum, sem hvorki eru EES- né EFTA-borgarar, óheimilt að koma til landsins nema þeir geti sýnt fram á að för þeirra sé vegna brýnna erinda.
Lesa meiraFrestun gildistöku nýrrar gjaldskrár
Í samráði við samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur Samgöngustofa ákveðið fresta gildistökunni nýrrar gjaldskrár til 1. september næstkomandi.
Lesa meiraUppfærð gjaldskrá Samgöngustofu
Gjaldskrá Samgöngustofu hefur verið uppfærð í samræmi við auglýsingu samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins.
Lesa meiraBreyting á afgreiðslu – aukin áhersla á fjarþjónustu
Vegna COVID-19 faraldursins er almenn afgreiðsla Samgöngustofu í Ármúla lokuð frá og með mánudeginum 16. mars 2020.Viðskiptavinum er bent á að að kynna sér þær leiðir sem eru í boði til að ganga frá nauðsynlegum erindum meðan þetta ástand varir.
Lesa meiraÖryggi sjófarenda
Á undanförnum árum hefur orðið mikil bragarbót á öryggi sjómanna. Alvarlegum slysum hefur fækkað og banaslys eru orðin afar fátíð. Aukin meðvitund sjómanna um forvarnir og eigið öryggi hefur eflst og styrkst með aukinni fræðslu og betri öryggismenningu á sjó.
Lesa meiraNýtt skipurit Samgöngustofu
Í dag tóku í gildi breytingar á skipulagi Samgöngustofu. Miða þær að því að þróa starfsemina og aðlaga að umsvifum samfélagsins, auka hagkvæmni og styrkja samræmi og jafnvægi milli sviða.
Lesa meira