M/V Young Spirit kyrrsett - 30.4.2020

Við hafnarríkisskoðun í Mjóeyrarhöfn, Reyðarfirði í dag 30.apríl, á M/V Young Spirit - IMO 9686558, voru gerðar alvarlegar athugasemdir við siglingatæki skipsins og var það kyrrsett.

Lesa meira

Rafræn eyðublöð komin í lag - 29.4.2020

Rafræn eyðublöð sem virkuðu ekki sem skyldi frá 14:30 á þriðjudag eru nú komin aftur í lag. 

Lesa meira

Villa í rafrænum eyðublöðum - 29.4.2020

Frá því um 14.30 á þriðjudag hefur ekki verið hægt að senda inn rafrænar umsóknir á vef Samgöngustofu. Umsóknir á PDF formi og umsóknir á Mínu svæði virka þó enn. Unnið er að því að leysa vandann.

Lesa meira

Tilkynning um kröfu þess efnis að allir þeir sem koma til landsins sæti 14 daga sóttkví vegna COVID-19 - 22.4.2020

Ströng skilyrði verða fyrir ferðalögum til landsins frá 24. apríl til og með 15. maí 2020

Lesa meira

Framlenging á ferðatakmörkunum - 17.4.2020

Tilkynning frá dómsmálaráðuneytinu um að ferðatakmarkanir sem tóku gildi þann 20. mars síðastliðinn verða framlengdar til 15. maí 2020.

Lesa meira