Siglingafréttir
Ferðatakmarkanir framlengdar til 1. júlí
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að ferðatakmarkanir sem tóku gildi þann 20. mars síðastliðinn verði framlengdar til 1. júlí 2020, í samræmi við tilmæli framkvæmdastjórnar ESB til aðildarríkja Schengen-samstarfsins.
Lesa meira