Siglingafréttir
M/V VERA D kyrrsett
Eftir ábendingu til hafnarríkiseftirlits Samgöngustofu um að flutningaskipið VERA D – IMO 9290177 væri líklega með töluverðar skemmdir á skrokk var skipið opnað til hafnarríkisskoðunar og kyrrsett að kvöldi 17. september.
Lesa meiraUppfærð gjaldskrá Samgöngustofu
Gjaldskrá Samgöngustofu hefur verið uppfærð í samræmi við auglýsingu samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins.
Lesa meira