Siglingafréttir
Afgreiðslutími yfir hátíðarnar
Á aðfangadag og gamlársdag verður lokað hjá Samgöngustofu. Afgreiðslutími á virkum dögum milli jóla og nýárs verður með venjubundnum hætti.
Lesa meiraFerðatakmarkanir frá Bretlandi vegna COVID-19
Tilkynning til flutningsaðila um ferðatakmarkanir frá Bretlandi vegna COVID-19 sem munu að óbreyttu taka gildi 1. janúar 2021.
Lesa meiraGamáflutningaskipið Jonni Ritscher kyrrsett
Gamáflutningaskipið Jonni Ritscher – IMO 9333383 var kyrrsett uppúr
miðnætti 4. desember síðastliðinn en var síðan leyst úr kyrrsetningu um 8 klst
síðar.
Metþátttaka í málþingi
Í síðustu viku fór fram fjórði ársfundur Arctic Shipping Best Practice Information Forum (ASBIF) Norðurskautsráðsins , haldinn á fjarfundarformi vegna heimsfaraldursins. Metþátttaka var á fundinum. Hann sóttu 140 fulltrúar frá u.þ.b. 80 aðilum víðsvegar að úr heiminum.
Lesa meira