Siglingafréttir
Hætt að skima börn og fólk með vottorð um bólusetningu eða fyrri sýkingu við landamæri Íslands
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið breytingar á sóttvarnareglum á landamærum sem taka gildi 1. júlí og gilda til 15. ágúst. Hætt verður að skima börn og fólk með vottorð um bólusetningu eða fyrri sýkingu við landamærin.
Lesa meiraÓbreyttar reglur á landamærum til 1. júlí
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að halda óbreyttu fyrirkomulagi sóttvarnaaðgerða á landamærum til 1. júlí næstkomandi.
Lesa meiraVeffundur um Vegvísi.is: Hvað er á áætlun og erum við að ná árangri?
Vegvísir.is er nýr gagnvirkur upplýsingavefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis. Í tilefni af formlegri opnun verður Vegvísir kynntur á veffundi ráðuneytisins þriðjudaginn 1. júní kl. 13:00-13:45.
Lesa meira