Farið fram á neikvætt COVID-19 próf á landamærum hjá bólusettum/með fyrri sýkingu - 21.7.2021

Frá og með 27. júlí þurfa allir bólusettir farþegar og þeir sem eru með vottorð um fyrri COVID-19 sýkingu, einnig að framvísa neikvæðu COVID-prófi áður en farið er um borð í flugvél eða skip á leið til Íslands.

Lesa meira

Einfölduð og uppfærð skipalög taka gildi - 1.7.2021

Einfölduð og uppfærð skipalög nr. 66/2021 voru samþykkt á Alþingi þann 31. maí síðastliðinn og taka gildi í dag 1. júlí. Með lögunum er kominn heildstæður lagabálkur sem inniheldur allar helstu reglur er eiga við um skip.

Lesa meira