Flutningaskipið Eystnes kyrrsett
Við hafnarríkisskoðun á Vopnafirði 22. nóvember sl. á flutningaskipinu Eystnes, voru gerðar nokkrar athugasemdir um ástand skipsins og búnaðar og nokkrar alvarlegar, m.a. var ekki virkur dýptarmælir um borð í skipinu. Var skipið kyrrsett samkvæmt alþjóðasamningum sem um slíkan búnað gilda.
Lesa meiraLeiðrétting á fréttum um björgunarskip
Að undanförnu hafa birst nokkrar fréttir af stöðu tveggja björgunarskipa, annars vegar á Vestfjörðum og hins vegar á Austfjörðum. Í þessum fréttum hefur því verið haldið fram að Samgöngustofa standi í vegi fyrir því að skipin komist í eðlilega starfsemi sem björgunarskip.
Lesa meiraMálþing Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar um siglingar og starfsemi á heimskautasvæðum
Alþjóðasiglingamálastofnunin IMO og The Nautical Institute héldu sameiginlegt málþing um mál tengd siglingum og starfsemi á heimskautasvæðum (Polar Maritime Seminar) í höfuðstöðvum IMO dagana 31. október til 1. nóvember síðastliðinn. Á málþinginu var fjallað um þróun siglinga og tengdrar starfsemi á hafsvæðum norður- og suðurskautsins.
Lesa meiraSkráning atvika og slysa tengd sjómönnum
Samgöngustofa í samvinnu við Rannsóknarnefnd Samgönguslysa (RNSA) hélt blaðamannafund, miðvikudag 2. nóvember, um borð í Sæbjörgu, skólaskipi slysavarnaskóla sjómanna í Reykjavíkurhöfn.
Lesa meira