Samgöngustofa textar mynd Háskólans í Cardiff um andlegt álag á sjó
Rétt fyrir jól var íslenskur texti settur á fræga fræðslumynd Háskólans í Cardiff í Wales um andlegt álag á sjó “Seafarers fatique”. Myndin er búinn að vera aðgengileg á youtube á ensku og að frumkvæði Samgöngustofu var ákveðið að höfðu samráði við Slysavarnaskóla sjómanna að láta útbúa íslenskan texta.
Lesa meiraAfgreiðslutími yfir hátíðarnar
Afgreiðslutími á virkum dögum milli jóla og nýárs verður með venjubundnum hætti. Mánudaginn 2. janúar opnar seinna en venjan er eða kl. 11 í stað 9.
Lesa meiraSíðasta spjaldið í röð 12 hnúta komið út
Nú er tólfta og síðasta rafræna veggspjaldið í röðinni 12 hnútar komið út. Umfjöllunarefnið er sú hætta sem stafað getur af skorti á nærgætni og virðingu fyrir samstarfsfólki.
Lesa meiraNámskeið í trefjaplastsmíði
Námskeið í trefjaplastsmíði verður haldið af Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra á vorönn 2023 í samstarfi við Samtök skipaiðnaðarins, Iðuna og Samgöngustofu.
Lesa meira