Flutningaskiptið Wilson Hook kyrrsett - 28.3.2023

Sunnudaginn 26. mars barst hafnarríkiseftirliti Samgöngustofu tölvupóstur um að skip að nafni Wilson Hook hefði strandað í Ólafsvík. Skipið var kyrrsett eins og mælt er fyrir um í tilskipun Parísarsamkomulagsins og á mánudaginn fóru hafnarríkiseftirlitsmenn til Ólafsvíkur til að gera úttekt á skipinu.

Lesa meira

Styrkir til hugvitsmanna - 3.3.2023

Samgöngustofa auglýsir eftir umsóknum um styrki til ýmissa rannsóknarverkefna sem tengjast öryggi skipa, atvinnu sjómanna, farþega og búnaðar um borð í skipum sem og verkefna sem snúa að heilsusamlegu umhverfi sjófarenda.

Lesa meira