Drög að samgönguáætlun 2019-2033

4.7.2018

Í tillögu samgönguráðs að samgönguáætlun fyrir árin 2019-2033 er mörkuð stefna og markmið fyrir allar greinar samgangna næstu fimmtán árin.  

Drög að samgönguáætlun 2019-2033ásamt umhverfismati hennar má finna á vef samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Athugasemdir skal senda í síðasta lagi 13. ágúst 2018 í gegnum samráðsgáttina

Sjá nánar í frétt samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins.