Efnaflutningaskipið ORATANK sett í farbann

16.5.2014

Við hafnarríkiseftirlit þann 15. maí var flutningaskipið m/s ORATANK, IMO nr. 9336713, sett í farbann. Skipið, sem skráð er í Danmörku og er undir eftirliti DNV, var smíðað árið 2005 og er 3691 brúttótonn að stærð. Útgerð skipsins er Simonsen MH.  Að viðgerðunum loknum var farbanni aflétt.