Framtíð siglinga
ráðstefna í Sjómannaskólanum 27. september nk.

SKRÁNING HÉR
Dagskrá
Fundarstjórar:
Guðjón Ármann Einarsson framkvæmdastjóri Félags skipstjórnarmanna Hilmar Snorrason skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna
13:00-13:20 |
Setning.
|
13:20-13:50
|
Saga IMO og þátttaka Íslendinga.
|
13:50-14:10
|
Innleiðing alþjóðareglna og Evróputilskipana á Íslandi.
|
14:10-14:30
|
Skipahönnun og smíði á Íslandi.
|
14:30-14:50
|
Skipaskoðun á Íslandi.
|
14:50-15:10
|
Kaffihlé |
15:10-15:30
|
Öryggisstjórnunarkerfi í skipum.
|
15:30-15:50
|
Þróun í kaupskipasiglingum.
|
15:50-16:10
|
Framtíðarsýn fiskiskipa og fiskveiða.
|
16:10-16:50
|
Pallborðsumræður.
|
16:50-17:00
|
Fundarslit |