Gátlisti fyrir strandveiðar
Nú þegar strandveiðitímabilið er hafið er vert að minna á gátlista sem Samgöngustofa og Siglingaráð hafa útbúið. Á gátlistanum
er að finna allt það helsta sem mikilvægt er að hafa í huga til að stuðla að öryggi sjófarenda.
Sjómenn eru hvattir til að fara vandlega yfir listann og auka þar með öryggi sitt og líkur á ánægjulegri sjóferð. Gátlistann má nálgast hér.