Opnun tilboða í endurbyggingu í Suðureyrarhöfn

3.4.2013

Suðureyri.

Miðvikudaginn 3. apríl voru opnuð tilboð í verkið „ Suðureyrarhöfn - endurbygging vesturkants“.
Einungis eitt tilboð barst:

Tilboðsgjafi

Upphæð

Íslenska Gámafélagið

Kr. 47.993.880.-

Kostnaðaráætlun hönnuða

Kr. 42.093.600.-

Spurt var um athugasemdir fyrir og eftir opnun en engar gerðar.