Opnun tilboða í verkefni á Ísafirði

Miðvikudaginn 27. mars voru opnuð tilboð í verkið „ Ísafjarðarhöfn, stálþil Mávagarði, lagnir og þekja“. Tilboðin voru opnuð samtímis á skrifstofum Ísafjarðarbæjar og Siglingastofnunar í Kópavogi.
Tilboðsgjafi |
Upphæð |
Íslenska Gámafélagið |
Kr. 39.955.161.- |
Geirnaglinn ehf. |
Kr. 37.893.450.- |
Vestfirskir verktakar ehf. |
Kr. 28.464.000.- |
Kostnaðaráætlun verkkaupa |
Kr. 31.681.960.- |
Spurt var um athugasemdir fyrir og eftir opnun en engar gerðar.