Opnun tilboða

Þriðjudaginn 26. mars 2013 voru opnuð tilboð í verkið „ Tálknafjörður, Gamlabryggja - þekja og lagnir “. Tilboðin voru opnuð samtímis hjá Siglingastofnun í Kópavogi og á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps.
Þessi tilboð bárust:
Tilboðsgjafi |
Upphæð |
Geirnaglinn ehf. |
Kr. 39.102.500.- |
Stálborg ehf. |
Kr. 29.039.380.- |
Íslenska Gámafélagið |
Kr. 33.501.890.- |
Kostnaðaráætlun verkkaupa |
Kr. 28.292.106.- |
Spurt var um athugasemdir fyrir og eftir opnun en engar gerðar.