Auglýsing um útboð

4.3.2013

Frá Tálknafirði.

Hafnarstjórn Tálknafjarðarhrepps óskar eftir tilboðum í þekju og lagnir í Gömlubryggju á Tálknafirði.

Helstu magntölur:
Vatnslagnir, tengingar og frágangur
Fylling og jöfnun undir þekju
Steypa þekju 1390m²

Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. ágúst 2013.

Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Siglingastofnunar, Vesturvör 2 í Kópavogi og á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps frá og með miðvikudeginum 6. mars 2013 gegn 5.000 kr. greiðslu.

Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðjudaginn 26. mars 2013 kl. 11.00.