Ný reglugerð um vaktstöð siglinga

15.2.2013

Vaktstöð siglinga. Ljósmynd: Jón Páll.

Innanríkisráðuneytið hefur sett reglugerð um vaktstöð siglinga og eftirlit með umferð skipa nr. 80/2013. Reglugerðin leysir af hólmi eldri reglugerð um sama efni nr. 672/2006 með síðari breytingum.

Eldri fréttir:

16. nóvember 2012:          Úttektarskýrsla Siglingaöryggisstofnunar Evrópu á vaktstöð siglinga