Opnun tilboða í verkefni á Djúpavogi

7.2.2013

Djúpivogur.

Fimmtudaginn 7. febrúar 2013 voru opnuð tilboð í verkið „ Djúpivogur, harðviðarbryggja“. Tilboðin voru opnuð samtímis á skrifstofu Djúpavogshrepps og hjá Siglingastofnun Íslands í Kópavogi.

Þessi tilboð bárust:

Tilboðsgjafi

Upphæð

S.G. vélar og Egill Egilsson

Kr. 41.646.000.-

Íslenska Gámafélagið ehf.

Kr. 49.998.703.-

Knekti ehf.

Kr. 49.260.600.-

Hellu- og varmalagnir ehf.

Kr. 38.700.500.-

Kostnaðaráætlun hönnuða

Kr. 44.444.650.-

Spurt var um athugasemdir fyrir og eftir opnun en engar gerðar.