Fréttabréf EMSA

16.1.2013

EMSA

Siglingaöryggisstofnun Evrópu ( EMSA) gefur mánaðarlega út fréttabréf sem segir í stuttu máli frá helstu starfsemi á hverjum tíma. Janúarblaðið má finna hér.

EMSA vinnur á alþjóðavísu á vegum Evrópusambandsins, Íslands og Noregs að siglingaöryggi og vörnum gegn mengun á sjó. Siglingastofnun Íslands annast fyrir hönd Íslands alþjóðasamstarf af margvíslegu tagi og tekur þ.á.m. þátt í ýmsum fundum EMSA sem varða verkefni hennar.