Á aðalskipaskrá 1. janúar 2013 voru samtals 2.298 skip

10.1.2013

Skip í höfn.

Skipum á íslenskri aðalskipaskrá hefur fjölgað um 32 frá árinu 2011. Á árinu 2012 voru frumskráð og endurskráð skip 51 en afskráð skip voru 19.

 

Á árinu 2012 urðu mestar breytingar á skráningu fiskiskipa undir 15 brúttótonnum, en þeim fjölgaði úr 1.256 í 1.293. Í þeim flokki voru 18 skip frumskráð, 11 skip endurskráð  og 18 skip skráð sem fiskiskip sem voru áður skemmtiskip eða skráð til annarrar notkunar. Nokkur fiskiskip voru afskráð eða notkun þeirra breytt, þannig að fjölgun skráðra fiskiskipa undir 15 brúttótonnum var 37 skip.

 

Hér gefur að líta töflu yfir þróun skipastólsins undanfarin ár.

 

Fjöldi og stærð 1. janúar

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

Þilfarsskip

1.128

1.128

1.123

1.072

1.056

1.051

1.050

1.060

Brúttótonn

219.934

219.180

218.129

201.641

209.085

203.319

206.248

212.155

Opnir bátar

1.183

1.181

1.200

1.196

1.181

1.199

1.216

1.238

Brúttótonn

7.020

7.014

7.106

7.123

7.115

7.112

7.233

7.460

Heildarfjöldi

2.311

2.309

2.323

2.268

2.237

2.250

2.266

2.298

Heildarbrúttótonn

226.954

226.194

225.235

 208.764

 216.200

210.431

213.481

219.615

 

Skip á aðalskipaskrá skiptast þannig eftir skráðum notkunarflokkum:

                       

1. janúar 2012

1. janúar 2013

Tegund

Fjöldi

BT

 

 

Fjöldi

BT

Björgunarskip

 

 

38

676

 

 

39

684

Dráttarskip

 

 

12

569

 

 

12

569

Dýpkunar- og sandskip

 

 

6

2.822

 

 

6

2.822

Dýpkunarskip

 

 

1

220

 

 

1

220

Eftirlits- og björgunarskip

 

 

2

76

 

 

2

76

Farþegaskip

 

 

54

7.652

 

 

59

7.768

Fiskiskip allir flokkar

 

 

1.659

160.937

 

 

1.694

167.121

 

 

Fjöldi

BT

 

Fjöldi

BT

 

 

 

Fiskiskip undir 15 BT

1.256

8.108

 

1.293

8.358

 

 

Fiskiskip 15 BT og yfir

267

78.005

267

84.371

 

 

 

Fiski-, farþegaskip

26

453

 

26

458

 

 

 

Frístundafiskiskip

48

199

 

48

199

 

 

 

Hvalveiðiskip (BT á 2)

4

1.034

 

4

1.034

 

 

 

Nótaveiði/skuttogari

1

2156

 

1

2156

 

 

 

Skuttogari

57

70.982

 

55

70.546