Opnun tilboða í bryggjusmíð

Þriðjudaginn 18. desember voru opnuð tilboð í verkið „ Landeyjahöfn, þjónustubryggja“ á skrifstofu Siglingastofnunar í Kópavogi. Þessi tilboð bárust:
Tilboðsgjafi |
Upphæð |
Ístak hf. |
Kr. 29.630.986.- |
Framrás ehf. |
Kr. 33.729.700.- |
Ísar ehf. |
Kr. 26.827.000.- |
Ísl. Gámafélagið ehf. |
Kr. 31.921.670.- |
Urð og grjót ehf. |
Kr. 34.447.400.- |
Kostnaðaráætlun hönnuða |
Kr. 20.714.800.- |
Sama dag voru opnuð tilboð í verkið „ Vestmannaeyjahöfn, endurbygging Binnabryggju“. Tilboðin voru opnuð samtímis á skrifstofu Vestmannaeyjabæjar og hjá Siglingastofnun í Kópavogi. Eftirfarandi tilboð bárust:
Tilboðsgjafi |
Upphæð |
Ístak hf. |
Kr. 135.711.363.- |
Ísar ehf. |
Kr. 77.711.000.- |
Ísl. Gámafélagið ehf. |
Kr. 89.999.999.- |
Urð og grjót ehf. |
Kr. 98.973.000.- |
Kostnaðaráætlun hönnuða |
Kr. 86.150.750.- |
Spurt var um athugasemdir fyrir og eftir opnun en engar gerðar.