Þingmálum gerð skil

13.12.2012

Ýmis mál sem snerta starfssvið Siglingastofnunar Íslands hafa verið til umræðu á Alþingi þetta haustið.

Ýmis mál sem snerta starfssvið Siglingastofnunar Íslands hafa verið til umræðu á Alþingi þetta haustið. Samþykkt voru frumvörp innanríkisráðherra um um nýjar stofnanir samgöngumála, Farsýsluna og Vegagerðina.