Ný gjaldskrá í Vesturbyggð

25.10.2012

Patrekshöfn.

Ný gjaldskrá hefur tekið gildi fyrir Hafnarsjóð Vesturbyggðar, 800/2012 en honum tilheyra Bíldudalshöfn, Brjánslækjarhöfn og Patrekshöfn.

Hin almenna reglugerð um hafnamál, nr. 326/2004